Singapore er ótrúlega falleg og heillandi borg. Við lentum í Singapore einmitt þegar kínverska nýjárið var, sem var ótrúlega skemmtileg upplifun. Við fundum alveg fyrir því í Saigon (HCMC) í Víetnam að traffíkin var minni og sumir veitingarstaðir búnir að loka útaf nýja árinu, en vorum mjög spennt og fegin þegar við sáum að Singapore…
Author: helenasigurjons
KUALA LUMPUR
Kuala Lumpur kom okkur frekar á óvart, KL var ekkert á planinu okkar en þar sem við vorum styttra í Sri Lanka en áætlað var, þá ákváðum við að stoppa stutt í KL áður en haldið var til Tælands í mánuð. Fyrsta daginn fórum við í Little India, sem var ekkert spes og ekki must…
TÆLAND I
Tæland fór fljótt á topp listann hjá okkur Degi. Auðvelt að ferðast milli staða, yndislegt fólk, rosa góður matur, mikið af ferskum ávextum og fallegt umhverfi. Auðvitað var smá áreiti í borg eins og Bangkok en það kom ekkert á óvart. Bangkok Lentum í Bangkok byrjun desember 2019 og vorum í 2 daga. Það var alveg…
VÍETNAM
Hanoi Tók okkur sirka 2 daga að venjast umferðinni hérna. Það var eins og gangstéttin væri aðeins fyrir vespur, svo við þurftum nánast allan tíman að labba á götunni. Ef það voru ekki vespur þá var fólk að borða og elda mat. Að fyrstu fannst okkur of mikið áreiti og vorum ekki svaka heilluð af…
TÆLAND II
Koh Tao Þar sem þessi eyja skortir ekki köfunarskóla, þá náði Dagur sér í réttindi. Ég er ekki mikill aðdáandi að fara í sjóinn, samþykkti að snorkla í Koh Phiphi og finnst það alveg nóg haha. En á meðan hann var í skólanum þá vann ég smá, lá í sólbaði og naut þess að vera…
DUBAI
Dubai var fyrsti áfangastaðurinn á 4 mánaða ferðalaginu okkar. Eftir ca. sólarhringsferðalag (þá með 12klst bið á flugvellinum í Osló) þá ákváðum við að nýta tímann þar sem við vorum aðeins í 2 nætur og skella okkur í eyðurmörkina. Við keyptum ferð í gegnum mann sem var með skrifstofu á hótelinu. Ferðin var með innifalið…