DUBAI

Dubai var fyrsti áfangastaðurinn á 4 mánaða ferðalaginu okkar. Eftir ca. sólarhringsferðalag (þá með 12klst bið á flugvellinum í Osló) þá ákváðum við að nýta tímann þar sem við vorum aðeins í 2 nætur og skella okkur í eyðurmörkina. Við keyptum ferð í gegnum mann sem var með skrifstofu á hótelinu. Ferðin var með innifalið…